Meistaranemar sem eru að ljúka námi á Menntavísindasviði HÍ kynna hér lokaverkefni sín á rafrænu málþingi, sem stendur frá 26. - 30. jan. 2023. Upptökur á erindum nemenda eru aðgengileg á vefsíðum sem er vísað á hér fyrir neðan. Vefurinn verður aðgengilegur út febrúar 2023.
Byrjið á því að velja deild hér fyrir neðan til að fara á kynningarsíður meistaranema: